Verkefni

Helstu verkefni Greiðsluveitunnar eru eftirfarandi: 

  • PCI: Fyrir hönd færsluhirða rekur Greiðsluveitan verkefnið og miðlar framgangi þess til þeirra eftir því sem við á.
  • Vottun greiðslukerfa: Greiðsluveitan hefur séð um úttektir á kerfum sem móttaka greiðslukort og gefur út vottun að lokinni úttekt.

Smelli á hlekki (til vinstri) fyrir viðkomandi verkefni til að fá ítarlegri upplýsingar.