Gjaldskrá SWIFT
Tekur gildi frá og með 1. Ágúst 2019.

 1.          Stofn og tengigjald nýrra þátttakenda          Breytilegt*   
 2. Árgjald vegna rekstrar- og þróunar   Færslufjöldi á ári 
   færsluflokkur 1  6.072.000 kr.         <25.000 
   færsluflokkur 2  7.590.000 kr.  25.001 - 100.000
   færsluflokkur 3  9.108.000 kr.  >100.000
 3.  Færslugjald  75,00 kr.  
       

*Innifalið í stofn- og tengigjaldi er stofngjald af hugbúnaðaráskrift Alliance hugbúnaðar sem er breytilegur eftir skeytafjölda.

Gjöld skv. gjaldskrá eru innheimt mánaðarlega fyrir hvern næstliðinn mánuð samkvæmt útgefnum reikningi. Gjalddagi er tíu dögum eftir útgáfu reiknings og eindagi fimm dögum síðar.