Birtingakerfið

Birtingakerfi er sjálfstætt kerfi sem gerir bönkum og sparisjóðum kleift að birta í netbönkum sínum ýmiss konar skjöl sem þeir sjálfir eða viðskiptavinir þeirra útbúa, s.s. reikningsyfirlit, greiðsluseðla, sölureikninga og launaseðla.

 

Reglur um þátttöku í Birtingakerfi Greiðsluveitunnar.pdf

Þátttökusamningur Birtingur.pdf

Umsókn um aðild að Birtingarkerfinu.pdf

 

  • Tengiliður kerfisins sem hægt er að hafa samband við vegna atriða sem varða Birtingakerfið, s.s. vegna almennrar upplýsingamiðlunar,  vegna samninga, heimilda, reglna, þjónustu við kerfið og annarra atriða er Logi Ragnarsson framkvæmdarstjóri logi@greidsluveitan.is Sími: 458 0000
  • Tengiliður kerfisins sem hægt er að hafa samband við komi upp vandamál tengd rekstri kerfisins er Ólafur Sigurðsson olafurs@greidsluveitan.is Sími 458-0007