Grunnkerfi

Helstu kerfi Greiðsluveitunnar eru eftirfarandi:

 

  • Birtingakerfið: Birting ýmissa skjala í netbönkum landsmanna.

  • Jöfnunarkerfið: Miðlar fjárhæðum undir 10 m.kr. milli fjármálastofnanna.

  • Rás kerfið: Miðlun rafrænna færslna frá móttökubúnaði til færsluhirða.

  • Swift Alliance: Greiðslugátt fyrir miðlun SWIFT samskipta til innlendra og erlendra fjármálastofnanna.

  • Stórgreiðslukerfið: Miðlar greiðslufyrirmælum (yfir 10 m.kr.) til fjármálastofnanna í rauntíma.

Smelli á hlekki (til vinstri) fyrir viðkomandi kerfi til að fá ítarlegri upplýsingar.